Hvað er Strókur?

Strókur er athvarf og félagsskapur, virkniúrræði og endurhæfing fyrir alla íbúa á Suðurlandi sem glímt hafa við geðraskanir og/eða félagslega einangrun.

Klúbburinn STRÓKUR býður þig hjartanlega velkomin.

Sem nýr félagi verður þín vænst og klúbburinn gleðst yfir þátttöku þinni.

Þú hefur engu að tapa en allt að vinna.

Í klúbbnum STRÓK leggur hver og einn sitt að mörkum eftir getu og vilja.

Taktu fyrsta skrefið og hugsaðu um velferð þína.

Tilvera þín og líðan getur breyst til betri vegar.

Þú skiptir máli.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s