Um Strók.

Klúbburinn STRÓKUR var stofnaður á Selfossi vorið 2005. Starfsemi klúbbsins hefur vaxið jafnt og þétt og eru félagar nú rúmlega 60 talsins. Tilgangur klúbbsins er meðal annars að auka tengsl fólks með geðraskanir við samfélagið með því að reka heimili/afdrep að Skólavöllum 1 Selfossi, þar sem félagsmenn fá aðstoð og uppörvun til að takast á við hið daglega líf. Starfssvæði Klúbbsins STRÓKS er Árnessýsla, Rangárþing og V-Skaftafellssýsla.

Eitt svar við Um Strók.

  1. ég er er að hugssum að fá að kígja og sjá hjá ikkur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s