Mánaðarsafn: október 2018

Jólabasar 2018

Hinn árlegi jólabasar Stróks verður haldinn laugardaginn 3. nóvember 2018. Kaffi og mikið úrval af handavinnu verður á boðstólnum. Basarinn verður opinn frá kl. 12 til 16.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd