Mánaðarsafn: desember 2017

Sundleikfimi

Birta hefur boðið meðlimum okkar að koma í sundleikfimi á fimmtudögum kl. 14:15. Þeir sem vilja þiggja þetta rausnarlega boð verða að skrá sig hér.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd